Áningastaður í sleppitúrnum austur í sveitir.

Í Skálholtsbúðum í Skálholti er í boði gisting fyrir minni og stærri hópa. Skáli með gistingu fyrir 21 í rúmum, í eins og tveggja manna

Gengið yfir brúnna

Gengið yfir brúnna

herbergjum. Auk þess dýnur og nægt gólfpláss. Stórt eldhús með öllu, borðstofa, setustofa og salur. Einnig  eru 3 bústaðir, hver með tveimur tveggja manna herbergjum, eldunaraðstöðu, borð – og setustofu, baði og heitum potti á pallinum.
Svefnpokagisting kr. 4.800 nóttin.

Veitingasala í Skálholtsskóla, í göngufæri frá búðunum og góð aðstaða fyrir hesta.

Upplýsingar í síma 486-8870, netfang; holmfridur@skalholt.is