Fréttir

Gluggar Gerðar Helgadóttur – söfnun í Verndarsjóðinn

                                                                                                                                                                     Eins og fram hefur komið þarf að fara í viðamiklar viðgerðir á steindu gluggunum eftir Gerði Helgadóttur sem prýða Skálholtsdómkirkju. Til þess að fjármagna viðgerðina var stofnaður Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju  en verkefni hans eru varðveisla og viðgerðir á þjóðargersemum á Skálholtsstað, meðal annars listgluggum Gerðar Helgadóttur. Framlög eru farin að berast í sjóðinnn, m.a. gáfu…

Miðaldakvöldverður í Skálholti 23. Júní!

Boðið verður upp á miðaldakvöldverð í Skálholti föstudaginn 23. Júní. Byrjað verður með staðarskoðun í kirkjunni kl. 18 en kvöldverðurinn sjálfur hefst kl. 19. Mikið er í lagt, matfanga aflað með sérstökum hætti víða af landinu og griðkonur í búningum reiða fram mat og vín (fordrykkur innifalinn). Veislustjóri er Halldór Reynisson starfandi rektor Skálholtsskóla og…

Hátíðar – og fermingarmessa á hvítasunnudag 4. júní kl. 14:00

Hátíðar- og fermingarmessa í Skálholtsdómkirkju   hvítasunnudag 4. júní kl. 14:00   Fermd verða: Alice Alexandra Flores,  Lindarbraut 11,  840 Laugarvatn Guðrún Birna Þórarinsdóttir,  Réttarási 9,  801 Selfoss Hildur Anna Sigurbjörnsdóttir,  Háholti 5,  840 Laugarvatn  Jóna Kolbrún Helgadóttir,  Dalbraut 2,  801 Selfoss Ólafur Magni Jónsson,  Drumboddsstöðum, 801 Selfoss Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson,  Miðholti 1, 801 Selfoss …

“Hugrekkið að vera sannur“ – námskeið í gestalt sálmeðferðarfræði í Skálholti

„Hugrekkið að vera sannur – umbreyting á samskiptum“ heitir námskeið sem haldið verður í Reykjavík og í Skálholti dagana 4. – 11. Júní. Námskeiðishaldarar og leiðbeinendur eru Cathy Grey (Philadelphia Gestalt Institute) og Carol Swanson (Portland Gestalt Institute). Þær hafa báðar unnið áratugum saman sem félagsráðgjafar og gestalt þerapistar í Bandaríkjunum. Tilgangurinn er að vekja…

Messa í Skálholtsdómkirkju 28. maí kl. 11:00

Messa í Skálholtsómkirkju sunnudag 28. maí kl. 11:00. Innihald prédikunar byggist m.a. á þessum orðum úr Jóhannesargðspjalli: „Ég bið ekki að þú takir þá úr heiminum heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.“  Í framhaldi er spurt: Hvert er framlag okkar, hvers og eins,  til að gera heiminn betri? Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar…

Skálholtsfélagið hið nýja: Aðalfundur 30. maí

Aðalfundur Skálholtsfélags hins nýja verður haldinn í Skálholtsskóla þriðjudaginn 30. maí 2017 kl. 20. Á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf: 1) Skýrsla stjórnar 2) Reikningar 3) Skýrsla verndarsjóðs 4) Umræður 5) Stjórnarkjör og kjör skoðunarmanna reikninga 6) Ákvörðun um árgjald 7) Önnur mál   

Messa á uppstigningardegi, 25. maí kl. 14:00

Messa verður í Skálholtsdómkirkju uppstigningardag,  25. maí kl. 14:00  og kirkjukaffi að messu lokinni,  í boði héraðssjóðs Suðurprófastsdæmis. Messan er fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir, sóknarprestur predíkar.  Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson  þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason.   Söngkór Miðdalskirkju syngur.  Kirkjukaffi í Skálholtsskóla eftir helgihaldið. Það var í tíð…

Pílagrímagangan frá Strandarkirkju heim í Skálholt 2017

Fimm sunnudaga í sumar verður gengin í áföngum pílagrímaleiðin frá Strandarkirkju í Selvogi heim í Skálholt. Skipuleggjendur eru Ferðafélag Íslands, Suðurprófastsdæmi ásamt undirbúningsnefnd sveitarfélaga svæðisins. Göngulag pílagrímsins er með dálítið öðrum hætti en göngumannsins. Eitt er að fara af stað og ganga, en annað er að ganga í gleðisöng pílagrímsins. Þessar ferðir gætu því komið…

Messa 21. maí 2017

Messa  sunnudaginn 21. maí kl. 11:00.  Sr. Axel Njarðvík, héraðsprestur þjónar fyrir altari.  Jón Bjarnason leikur á orgel. Verið hjartanlega velkomin.

Miðaldakvöldverðir í Skálholti í sviðsljósinu

Eitt af því sem boðið er upp á úr arfi aldanna í Skálholti er miðaldakvöldverðurinn. Hann byggir á elstu matreiðslubók sem til Norðurlöndum og er að finna í íslensku 14. aldar handriti. Matargerðin er ríkmannleg þvert á það sem fólk kann að halda, innflutt vín og krydd svo að dæmi sé tekið í bland við…

FRESTAð! Pílagrímur á 21. öld – málþing í Skálholti 20. maí

Því miður verður áður auglýstu málþingi, Pílagrímur á 21. öld, frestað vegna veikinda aðalfyrirlesara, dr. Ian Bradley. Stefn er að því að halda það n.k. haust og verður það auglýst sérstaklega.   Skálholtsfélagið og Pílagrímafélagið standa fyrir málþingi um pílagríminn á 21. öld 20. maí n.k. og hefst málþingið kl. 11 í Skálholtsskóla. Aðalfyrirlesari verður…

Fellur niður – Meðvirkninámskeið 2017-fellur niður

Því miður þarf að fella niður þetta námskeið í þetta skiptið. Næsta meðvirkninámskeið verður auglýst síðar. Dagana 15. til 19. maí 2017 verður boðið upp á tuttugasta námskeiðið í Skálholti um meðvirkni. Óhætt er að fullyrða að þessi námskeið hafi vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í nóvember…

Karlakór Grafarvogs- 13. maí kl 15.

Tónleikarnir Karlakórs Grafarvogs í Skáholtskirkju hefjast kl 15:00 laugardeginn 13. maí. Tilefnið er að leggja lið við söfnun í gluggasjóð Skálholts. Allur ágóði af tónleikunum mun renna í sjóðinn en aðgangseyrir er aðeins kr. 2.500.- Karlakór Grafarvogs er ungur kór, einungis 6 ára sem hefur engu að síður  vakið athygli fyrir fjölbreytt og létt lagaval og…

Mæðradagsmessa 14. maí kl. 11:00

Mæðradagsmessa í Skálholtsdómkirkju 14. maí kl. 11:00. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason. Synir og dætur mæðra hvött til að mæta í messu!