Hér á eftir fylgir dagskrá Skálholtshátíðar 2017. Verið velkomin í Skálholt ! Laugardagur 22.júlí 09.00 Morgunbænir í Skálholtsdómkirkju 10.00 Seminar um stöðu, framtíð og áherslur hinnar evangelisk lutersku kirkju í heiminum. Dr. Margot Käßmann, prófessor og fyrrum biskup, sérlegur sendifulltrúi kirkjuráðs evangelisku kirknanna í Þýskalandi (EKD) vegna siðbótarafmælisins, flytur erindi og stýrir seminarinu, sem…
Helgihald
Fjórði áfangi pílagrímagöngunnar 2017
Fjórði áfangi pílagrímagöngunnar frá Strandarkirkju heim í Skálholt verður sunnudaginn 9. júlí en þá verður lagt frá Hraungerðiskirkju í Flóa til Ólafsvallakirkju á Skeiðum. Þátttakendur mæta sem fyrr á áfangastað hverrar göngu og rúta flytur síðan hópinn á upphafsstað göngunnar. Brottför frá Ólafsvallakirkju er kl. 9:30 stundvíslega. Ferðafélag Íslands sem heldur utan um skráningu í…
Hátíðar – og fermingarmessa á hvítasunnudag 4. júní kl. 14:00
Hátíðar- og fermingarmessa í Skálholtsdómkirkju hvítasunnudag 4. júní kl. 14:00 Fermd verða: Alice Alexandra Flores, Lindarbraut 11, 840 Laugarvatn Guðrún Birna Þórarinsdóttir, Réttarási 9, 801 Selfoss Hildur Anna Sigurbjörnsdóttir, Háholti 5, 840 Laugarvatn Jóna Kolbrún Helgadóttir, Dalbraut 2, 801 Selfoss Ólafur Magni Jónsson, Drumboddsstöðum, 801 Selfoss Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson, Miðholti 1, 801 Selfoss …
Messa í Skálholtsdómkirkju 28. maí kl. 11:00
Messa í Skálholtsómkirkju sunnudag 28. maí kl. 11:00. Innihald prédikunar byggist m.a. á þessum orðum úr Jóhannesargðspjalli: „Ég bið ekki að þú takir þá úr heiminum heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.“ Í framhaldi er spurt: Hvert er framlag okkar, hvers og eins, til að gera heiminn betri? Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar…
Messa á uppstigningardegi, 25. maí kl. 14:00
Messa verður í Skálholtsdómkirkju uppstigningardag, 25. maí kl. 14:00 og kirkjukaffi að messu lokinni, í boði héraðssjóðs Suðurprófastsdæmis. Messan er fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir, sóknarprestur predíkar. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Kirkjukaffi í Skálholtsskóla eftir helgihaldið. Það var í tíð…
Messa 21. maí 2017
Messa sunnudaginn 21. maí kl. 11:00. Sr. Axel Njarðvík, héraðsprestur þjónar fyrir altari. Jón Bjarnason leikur á orgel. Verið hjartanlega velkomin.
Mæðradagsmessa 14. maí kl. 11:00
Mæðradagsmessa í Skálholtsdómkirkju 14. maí kl. 11:00. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason. Synir og dætur mæðra hvött til að mæta í messu!
Messa í Skálholti 7. maí -ferming
Sr. Axel Njarðvík, héraðsprestur messar í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 7. maí 2017 kl. 11. Fermdur verður Viktor Máni Nóason. Jón Bjarnason er organisti. Verið velkominn.
Messa í Skálholti 30. apríl
Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur Hrunaprestakalls messar í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 30. apríl 2017 kl. 11. Jón Bjarnason er organisti. Verið velkominn.
Tónleikar og messa 23. apríl
Messað er í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 23. apríl kl. 11. Prestur er Axel Á Njarðvík og organisti Jón Bjarnason. Við messuna syngja Skálholtskórinn og kvennakór frá Bandaríkjunum sem heitir Wings of Songs og kemur frá Californiu. Wings of Song heldur síðan tónleika strax í lok messunnar og því verður messan með stysta móti. Súpa og brauð…
Skálholtsprestakall, messur í dymbilviku og á páskum 2017.
Skálholtsprestakall. Messur í dymbilviku og á páskum. PÁLMASUNNUDAGUR 9. APRÍL 2017 Fermingarmessa í Skálholtsdómkirkju á pálmasunnudag kl. 11:00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar. Organisti er Jón Bjarnason. SKÍRDAGUR 13. APRÍL 2017 Fermingarmessa í Skálholtsdómkirkju á skírdagsmorgun kl. 11.00. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar. Fermdur verður Jóhann Sigurður Andersen, Organisti er Jón Bjarnason. Messa Í Bræðratungukirkju…
Samtalsmessa í Skálholtskirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 11:00
Samtalsmessa í Skálholti sunnudag 2. apríl – 5. sunnudag í föstu. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, mannréttindafrömuður m/meiru og Jóhanna Magnúsdóttir settur Skálholtsprestur munu flytja samtalsprédikun um: Sorg og gleði – söknuð og sorgarviðbrögð. Steinunn Ása mun jafnframt aðstoða við aðra liði messunnar. Hún hefur komið víða við og m.a. verið ein af stjórnendum í þættinum „Með okkar…
Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 19. mars kl. 11:00
Messa sunnudag 19. mars kl. 11:00. Bergþóra Ragnarsdóttir, djáknakandídat og umsjónarmaður barnastarfs Skálholtsprestakalls prédikar. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar fyrir altari. David Coleman leikur á trompet. Kvennakórinn Söngspírurnar syngja við messu undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Jón Bjarnason leikur á orgel. Minnum jafnframt á barnastarfið á laugardag 18. mars kl. 11:00 í umsjón Bergþóru…
Þekktur trompetleikari leikur í messu sunnudaginn 19. mars
Þekktur bandarískur trompetleikari David Coleman leikur við messu í Skálholtsdómkirkju n.k. sunnudag 19. Mars kl. 11. Hann lagði stund á tónlistarnám við tónlistarskóla Indiana University en þar hafa margir íslenskir tónlistarmenn verið við nám. Hann hefur frumflutt mörg verk fyrir trompet auk þess að vera viðurkenndur flytjandi á eldri tónverkum tónbókmenntanna.
Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 12. mars kl. 11:00
Messa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 12. mars kl. 11:00 Konur sem eru á kyrrðardögum kvenna í Skálholti lesa lestra, en yfirskrift daganna er „Í nærveru“ og munum við hafa það í huga. – Verum öll hjartanlega velkomin!