Helgihald

Messa á pílagrímadögum í Skálholti 30. október kl 11

Messa á pílagrímadögum í Skálholti sunnudaginn 30. október kl. 11. Prestar eru Axel Njarðvík og Halldór Reynisson. Gestir frá tónlistarháskólanum í Árósum flytja tónlist í messunni ásamt Jón Bjarnasyni organista. Hádegissúpa í Skálholtsskóla gegn vægu gjaldi. Verið velkomin.

Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00

Fyrirgefningarmessa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 23. október kl. 11:00.   Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.   Organisti er Jón Bjarnason. Verið hjartanlega velkomin! Guðspjall dagsins fjallar m.a. um fyrirgefninguna – og hvað gerist þegar við fyrirgefum ekki.  Fyrir hvern er fyrirgefningin í raun og veru? –    

Messa í Skálholtsdómkirkju 16. október klukkan 11:00

Messað verður í Skálholtsdómkirkju sunnudag 16. okóber  kl. 11:00.  Sr.  Jóhanna Magnúsdóttir,  prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason.  Ath!  Kvennakórinn Vox Feminae  syngur við messu!  Spurning dagsins:   Þurfum við tákn og stórmerki til að trúa? .. Eigum saman góða stund í bæn, söng og samveru.  

Messa sunnudag 25. september klukkan 11:00

Skálholtsdómkirkja. Messa sunnudag 25. september  kl. 11.00 sem er 18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir,  prédikar og þjónar fyrir altari.  Konur sem sækja kyrrðardaga kvenna í Skálholti munu lesa ritningarlestra.   Organisti er Jón Bjarnason. Guðspjall dagsins er úr 12. kafla Markúsarguðspjalls,  en þar stendur m.a. að Jesús hafi svarað þegar hann var spurður…

Messa sunnudag 18. september kl. 11.00.

Skálholtsdómkirkja. Messa sunnudag 18. september  kl. 11.00 sem er 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Axel Á Njarðvík, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason. Þóra Gylfadóttir syngur einsöng. Guðspjall þessa sunnudags segir frá því þegar Jesús kom  í hús eins af höfðingjum farísea til máltíðar og höfðu menn gætur á honum. Þá var…

Messa sunnudag 11. september klukkan 11:00

Skálholtsdómkirkja. Messa sunnudag 11. september  kl. 11.00. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir, sóknarprestur * prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti er Jón Bjarnason. Verum öll hjartanlega velkomin!  Ath!  sr. Jóhanna Magnúsdóttir er að leysa sr. Egil Hallgrímsson af í námsleyfi. Sjá nánari upplýsingar á tímabundinni HEIMASÍÐU Skálholtsprestakalls,

Messa sunnudag 28. ágúst kl. 11.00.

Skálholtsdómkirkja. Messa sunnudag 28. ágúst kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. Allir eru velkomnir. www.Skalholtsprestakall.is 

Messa kl. 11.00 þann 21. ágúst.

Skálholtsdómkirkja. Messa sunnudaginn 21. ágúst kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason www.Skalholtsprestakall.is 

Kammerhópurinn BarokkReykjavík í messunni í Skálholtsdómkirkju 31. júlí kl. 11.00.

Messa sunnudag 31. júlí kl. 11.00. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Í messunni flytur kammerhópurinn BarokkReykjavík himneska tónlist en þau eru með tónlistarflutning á sumartónleikum helgarinnar.  Þau munu m.a. flytja tónlist eftir Hildegard von Bingen. Guðspjallstexti sunnudagsins 31.07 sem er 10. sd eftir þrenningarhátíð er frá Lúkasarguðspjalli 19.41-48: Og er…

Messa sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju.

Messa er sunnudag 17. júlí kl. 11.00 í Skálholtsdómkirkju. Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, annast prestsþjónustuna.  Organisti er Jón Bjarnason.  I messunni verður flutt tónlist frá Sumartónleikum helgarinnar. Guðspjallstexti þessa sunnudags eru aðvörurnarorð Drottins til okkar um að varast falsspámennina sem koma til okkar í sauðaklæðum en eru hið innra gráðugir vargar. Allir eru velkomnir. Sjá…

Skálholtshátíð 23. – 24. júlí; endurheimt votlendis, tónleikar, helgihald, pílagrímar

Endurheimt votlendis, pílagrímagöngur og ávarp forseta Alþingis verða efst á baugi á Skálholtshátíð í sumar en hún er haldin að þessu sinni helgina 23.-24. júlí.  Hátíðin verður hringd inn á laugardag kl. 12 á tröppum Skálholtsdómkirkju en síðan er messað úti við Þorlákssæti. Eftir hádegi gefst kostur á að skoða uppgraftarsvæðið sunnan kirkju undir leiðsögn…