Ráðstefnur og erindi

Málþing um fornleifar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu

Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu.   Erindi flytja: Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar – Hlutverk ríkis, kirkju og sveitarfélaga í minjavernd. Dr.Gavin Lucas, prófessor – Um niðurstöður fornleifarannsóknanna í Skálholti 2000-2007 Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur – Minjar í landi Skálholts – nýjar uppgötvanir…

Kirkjan í kviku samfélagsins- málþing 22. og 23. ágúst 2017

Dagana 22. og 23. ágúst n.k. verður haldið málþing í Skálholti undir yfirskriftinni “Kirkjan í kviku samfélagsins”. Málþingið er haldið á vegum vígslubiskups í Skálholti og er hluti af dagskrá Skálholts í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar. Markmið málþingsins er að bjóða upp á fyrirlestra og samtal um skilning þjóðkirkjunnar á stöðu sinni, hlutverki…

Rússneskar perlur í Skálholti

“Russian Souvenir”  nefnast tónleikar sem verða 12. september n.k. í Skálholtsdómkirkju kl. 20. Efnisskráin  inniheldur rómönsur, sönglög og píanó einleik eftir rússnesk tónskáld. Á tónleikunum “Russian Souvenir “ verða fluttar þekktar rússneskar perlur eins og “Nochnoy Zephyr” eftir A. Dargomyzhsky, “Bloha” eftir M. Mussorgsky, “Adagio úr Hnettubrjótara” eftir P. Tchaikovkiy, “Sirjen” eftir S. Rachmaninov, “Ochi…

Skálholtshátíð um helgina 22. og 23. júlí – dagskrá

Hér á eftir fylgir dagskrá Skálholtshátíðar 2017. Verið velkomin í Skálholt !   Laugardagur 22.júlí 09.00 Morgunbænir í Skálholtsdómkirkju 10.00 Seminar um stöðu, framtíð og áherslur hinnar evangelisk lutersku kirkju í heiminum. Dr. Margot Käßmann, prófessor og fyrrum biskup, sérlegur sendifulltrúi kirkjuráðs evangelisku kirknanna í Þýskalandi (EKD) vegna siðbótarafmælisins, flytur erindi og stýrir seminarinu, sem…

FRESTAð! Pílagrímur á 21. öld – málþing í Skálholti 20. maí

Því miður verður áður auglýstu málþingi, Pílagrímur á 21. öld, frestað vegna veikinda aðalfyrirlesara, dr. Ian Bradley. Stefn er að því að halda það n.k. haust og verður það auglýst sérstaklega.   Skálholtsfélagið og Pílagrímafélagið standa fyrir málþingi um pílagríminn á 21. öld 20. maí n.k. og hefst málþingið kl. 11 í Skálholtsskóla. Aðalfyrirlesari verður…

Dagsnámskeið fyrir meðhjálpara 13. maí 2017

13. maí 2017 kl. 12-16 verður haldið námskeið í Skálholti fyrir meðhjálpara, kirkjuverði og umsjónarmenn kirkna. Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup, og sr. Axel Á Njarðvík hérðasprestur fjalla um hagnýta og brýna þætti starfanna og leita svara við ýmsum spurningum sem gætu brunnið á meðhjálpurum í kirkjunni. Byrjað verður á léttum hádegismat í boðið Héraðssjóðs og gengið síðan…

„Á ég að gæta systur minnar?“ Bíókvöld 16. febrúar kl. 20:00

Fimmtudagskvöldið 16. febrúar kl. 20:00 verður haldið bíókvöld í Skálholtsskóla í boði Skálholtssóknar. –  Sýnd verður myndin „My sister´s keeper“  eða „Á ég að gæta systur minnar.“     Sr. Jóhanna Magnúsdóttir mun vera með stutta innleiðingu fyrir sýningu, og á eftir verða umræður, kaffi og meðlæti. Verið öll hjartanlega velkomin – á meðan húsrúm…

Fellt niður -Kyrrðardagar pílagríma 2017

Því miður þá verður að fella niður kyrrðardaga Pílagríma vegna þátttökuleysis.   Stef pílagrímsins verða í brennidepli á kyrrðardagar Pílagríma í Skálholti 20. til 23. apríl 2017. Lögð er áhersla á útivist og göngur út frá staðnum, hollustu í mataræði, kyrrð, slökun og kyrrðarstundir – að ganga með sjálfum sér og að ganga með öðrum.…

Hver á að gæta velferðar landsins?

  Miklar áskoranir bíða okkar í umhverfismálum heimsins og velferð okkar jarðarbúa er komin undir því hvernig til tekst með að leysa þær. Mest er talað um loftslagsbreytingar af manna völdum. Þær eru mál málanna í dag. Minna fer hins vegar fyrir umræðu um ástand lands í heiminum og þá staðreynd að jarðvegur og ástand…

Erindi Jóns Sigurðssonar á Skálholtshátíð 2015 um Ragnheiði Brynjólfsdóttur

Erindi Jóns Sigurðssonar á Skálholtshátíð 2015 um Ragnheiði Brynjólfsdóttur Sækja pdf 2015Shátíð-Jón Sigurðsson Ragnheiður Ágætu tilheyrendur. Í ljóðaflokknum Eiðnum reyndi Þorsteinn Erlingsson að ímynda sér hugblæinn í lífi Ragnheiðar Brynjólfsdóttur sumarið 1661. Þorsteinn kveður um þetta: Nú máttú hægt um heiminn líða, svo hverju brjósti verði rótt, og svæfa allt við barminn blíða, þú bjarta heiða…

Dagskrá – Horft yfir hindranir

Dagskrá málþingsins Horft yfir hindranir í Skálholti 18.–23. júlí 2016 Mánudagur 18. júlí 14.00 Setning málþings. Kynning þátttakenda og kynning dagskrár 14.30 Kristján Valur Ingólfsson: „Einblicke in die Geschichte des Christentums in Island“ 16.00 Pétur Pétursson: „The Influence of the Reformation on the Popular Culture and Work Ethic in Iceland“ 20.00 Kynning íslenskrar kirkjutónlistar. Margrét…