
Framlög eru farin að berast í sjóðinnn, m.a. gáfu tveir kórar sem sungu í Skálholti í vor aðgangseyri til sjóðsins og nýlega gáfu hjón frá Hawai sem voru hér 100 dollara í sjóðinn þegar þau fréttu af söfnuninni og hversu brýnt væri að ráðst í viðgerðir.
Verndarsjóðurinn tekur á móti frjálsum fjárframlögum, sem með kvittun eru frádráttarbær frá skatti, til þessara þjóðargersema.Upplýsingar um reikning sjóðsins eru eftirfarandi:
0152-15-380808,
kt. 451016-1210