Helgileikur í Skálholtsdómkirkju fimmtudaginn 15. desember

Hinn árlegi helgileikur barna í 1. – 4. Bekk í Bláskógaskóla í Reykholti og Laugarvatni verður Hinn árlegi helgileikur barna í 1. – 4. Bekk í Bláskógaskóla í Reykholti og Laugarvatni verður kl.15:00 á 2014-11-26-1681. Þetta er áratuga samstarf milli Grunnskólans í Reykholti og nýlega bættist Laugarvatn við. Umsjón með helgileiknum hafa kennarar barnana í skólanum og sr. Jóhanna Magnúsdóttir sóknarprestur í Skalholtsprestakalli og Bergþóra Ragnarsdóttir djáknakandídat leiða stundina. Jón Bjarnason leikur á orgelið.

Allir hjartanlega velkomnir að njóta stundarinnar.