Herbergi

 

Skálholtsskóli býður upp á gistingu í mismunandi verðflokkum.

  • Í aðalbyggingu eru 18 tveggja manna herbergi með baði.
  • Skálholtsskóli/herbergi: Í Seli eru 3 tveggjamanna herbergi og 2 einsmannsherbergi með tveimur sameiginlegum snyrtingum.
  • Í Skálholtsbúðum (5-6 mín. gangur frá aðalbyggingu) eru 10 tveggjamanna herbergi og 1 einsmanns með sameiginlegri snyrtingu.
  • Auk 3ja orlofshúsa með tveimur tveggjamannaherbergjum hvert.

Boðin eru uppbúin rúm og svefnpokagisting. Tveggja manna herbergin fást sem eins manns herbergi gegn viðbótargreiðslu.

 

Nánari upplýsingar og pantanir í síma, 486-8870.

 

skoli_herbergi_300x250