Í nærveru. – Kyrrðardagar fyrir konur í Skálholti 9. – 12. mars 2017

Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrð, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 9. mars kl.18:00 og þeim lýkur með þáttöku í messu  sunnudag 12. mars kl. 11.
Umsjón: Anna Stefánsdóttir, Ástríður Kristinsdóttir, Kristín Sverrisdóttir og Þórdís Klara Ágústsdóttir.

Gisting í eins manns herbergjum með baði, umbúin rúm og handklæði. Verð kr. 36.000. Hægt að dreifa greiðslum. Einnig er hægt að fá vottorð til stéttarfélags vegna endurgreiðslu.

Vinsamlega notið þetta skráningarform:

Nafn (beðið um)

Kennitala (beðið um)

netfang(beðið um)

Skráning á kyrrðardaga fyrir konur í Skálholti 9. – 12. mars 2017

Dagskráin er sem hér segir:

Fimmtudagur 9. mars:

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30. Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Að lokinni samveru er gengið inn í þögnina

Föstudagur 10. mars:

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 10.00-10.40 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun

Bæn – söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 14.00 Kyrrðar- og bænaganga

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 16-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli – kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Bænasamvera Skálholtsskóli – kapella

Laugardagur 11.mars:

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 10.00-10.40 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun

Bæn – söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 16-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli – kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Bænasamvera Skálholtsskóli – setustofa

Sunnudagur 12. mars:

Kl. 08.30 Vakið með söng

Kl. 09.00 Samvera – fararbæn og blessun Skálholtsskóli – kapella

Þögin rofin

Síðan morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 11.00 Messa Skálholtsdómkirkja