Í þakklæti til Guðs – Kyrrðardagar fyrir konur 22.- 25. september

cropped-cropped-07_skalholt11.gifFyrstu kyrrðardagar haustsins eru kyrrðardagar kvenna 22. – 25. september n.k.

Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrð, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 22. september kl.18:00 og þeim lýkur með þáttöku í messu  sunnudag 25. September kl. 11.
Umsjón: Anna Stefánsdóttir, Ástríður Kristinsdóttir, Kristín Sverrisdóttir og Þórdís Klara Ágústsdóttir.

Gisting í eins manns herbergjum með baði, umbúin rúm og handklæði. Verð kr. 36.000. Hægt að dreifa greiðslum. Einnig er hægt að fá vottorð til stéttarfélags vegna endurgreiðslu.

Dagskráin er sem hér segir:

Í þakklæti til Guðs

Þakkið Drottni, því að hann er góður,

því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107: 1

Fimmtudagur 22. September.

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30. Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Að lokinni samveru er gengið inn í þögnina

Föstudagur 23. september.

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Morgunessa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 10.00-10.40 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun

Bæn – söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 14.00 Kyrrðar- og bænaganga

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 16-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli – kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 20.00 Bænasamvera Skálholtsskóli – kapella

Laugardagur 24. September.

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Morgunmessa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 10.00-10.40 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun

Bæn – söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 16-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli – kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Sunnudagur 25. September.

Kl. 08.30 Vakið með söng

Kl. 09.00 Samvera – fararbæn og blessun Skálholtsskóli – kapella í Kapellu

Þögnin rofin

Síðan morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 11.00 Guðþjónusta Skálholtsdómkirkja

Hægt er að skrá sig hér að neðan.

Fullt nafn (krafist)

Kennitala (krafist)

Netfang (krafist)

Símanúmer (a.m.k. eitt)

Ósk um sérfæði?

Fjöldi þátttakenda:

Skilaboð


[Þetta er til að koma í veg fyrir ruslpóst]