Kyrrðardagar fyrir konur í Skálholti 21.-24. september

Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og friði. Umhverfi Skálholts býður upp á hvíld, kyrrð, næði og næringu fyrir líkama sál og anda. Kyrrðardagar kvenna hefjast á fimmtudeginum 21. september kl.18:00 og þeim lýkur með þátttöku í messu  sunnudag 24. september kl. 11.

Hér á eftir er rafrænt skráningarform og dagskrá kyrrðardaganna en umsjón hafa þær Anna Stefánsdóttir, Ástríður Kristinsdóttir, Bergþóra Baldursdóttir og Þórdís Klara Ágústsdóttir.

Vinsamlega skráið þáttöku hér, gjaldið er kr. 38.000 og vinsamlega leggið inn á reikning:  0151-26-12000, kt. 610172-0169:

Fullt nafn (krafist)

Kennitala (krafist)

Netfang (krafist)

Símanúmer (a.m.k. eitt)

Kirkja eða prestakall

Skilaboð eða spurningar sem þú vilt finna svör við


[Þetta er til að koma í veg fyrir ruslpóst]

Dagskrá og yfirskrift

Umhyggja Guðs – „ Hárin á höfði yðar eru jafnvel öll talin“ Lúk. 12:7

Fimmtudagur 21. september.

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30. Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Kynning í setustofu: dagskrá og hagnýt atriði

Kl. 21.00 Bæn og innleiðing í þögnina Kapella

Föstudagur 22. september

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 10.00-10.40 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun

Bæn – söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 14.00 Kyrrðar- og bænaganga

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 15.30-17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli – kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Bænasamvera Skálholtsskóli – kapella

Laugardagur 23. september

Kl. 07.30 Vakið með söng

Kl. 08.00 Messa Skálholtsdómkirkja

Kl. 09.00 Morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 10.00-10.40 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Íhugun

Bæn – söngur

Kl. 12.30 Hádegisverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 15.00-16.00 Eftirmiðdagshressing Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 15.30 -17.30 Boðið upp á fyrirbæn Skálholtsskóli – kapella

Kl. 18.00 Kvöldsöngur Skálholtsdómkirkja

Kl. 18.30 Kvöldverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 20.00 Samvera Skálholtsskóli – setustofa

Sunnudagur 24. september

Kl. 08.30 Vakið með söng

Kl. 09.00 Samvera – fararbæn og blessun Skálholtsskóli – kapella

Þögin rofin

Síðan morgunverður Skálholtsskóli – matsalur

Kl. 11.00 Messa Skálholtsdómkirkja