Messa verður í Skálholtsdómkirkju uppstigningardag, 25. maí kl. 14:00 og kirkjukaffi að messu lokinni, í boði héraðssjóðs Suðurprófastsdæmis.
Messan er fyrir allar sóknir í uppsveitum Árnessýslu.
Sr. Jóhanna Magnúsdóttir, sóknarprestur predíkar. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar fyrir altari. Organisti er Jón Bjarnason. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Kirkjukaffi í Skálholtsskóla eftir helgihaldið.
Það var í tíð Hr. Péturs Sigurgeirssonar, biskups Íslands, að ákveðið var að tileinka öldruðum daginn.
Víða er því eldri borgurum boðið til helgihalds á þessum degi og eru þeir sérstaklega boðnir velkomnir!
Víða er því eldri borgurum boðið til helgihalds á þessum degi og eru þeir sérstaklega boðnir velkomnir!