Messa í Skálholti 7. maí -ferming

Sr. Axel Njarðvík, héraðsprestur messar í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 7. maí  2017 kl. 11. Fermdur verður Viktor Máni Nóason. Jón Bjarnason er organisti. Verið velkominn.