Messa í Skálholtsdómkirkju 28. maí kl. 11:00

Messa í Skálholtsómkirkju sunnudag 28. maí kl. 11:00.

Innihald prédikunar byggist m.a. á þessum orðum úr Jóhannesargðspjalli:

„Ég bið ekki að þú takir þá úr heiminum heldur að þú varðveitir þá frá hinu illa.“  Í framhaldi er spurt:
Hvert er framlag okkar, hvers og eins,  til að gera heiminn betri?

Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari,   Organisti er Jón Bjarnason.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Ath!  Þau sem ekki ná að mæta í Skálholt klukkan 11:00 hafa tækifæri á að mæta í messu í Úlfljótsvatnskirkju kl. 14:00 þar sem flutt verður prédikun út frá sama efni!  –