Messa í Skálholtsdómkirkju sunnudag 19. mars kl. 11:00

 

Messa  sunnudag 19. mars kl. 11:00.  Bergþóra Ragnarsdóttir,   djáknakandídat og umsjónarmaður barnastarfs Skálholtsprestakalls prédikar.  Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar fyrir altari. David Coleman leikur á trompet.   Kvennakórinn Söngspírurnar syngja við messu undir stjórn Írisar Erlingsdóttur.    Jón Bjarnason leikur á orgel.

Minnum jafnframt á barnastarfið á laugardag 18. mars kl. 11:00 í umsjón Bergþóru og Jóns.

Verum öll hjartanlega velkomin!