Rússneskar perlur í Skálholti

“Russian Souvenir”  nefnast tónleikar sem verða 12. september n.k. í Skálholtsdómkirkju kl. 20. Efnisskráin  inniheldur rómönsur, sönglög og píanó einleik eftir rússnesk tónskáld. Á tónleikunum “Russian Souvenir “ verða fluttar þekktar rússneskar perlur eins og “Nochnoy Zephyr” eftir A. Dargomyzhsky, “Bloha” eftir M. Mussorgsky, “Adagio úr Hnettubrjótara” eftir P. Tchaikovkiy, “Sirjen” eftir S. Rachmaninov, “Ochi chjernije” o.fl.
Flytjendur:  Vladimir Gerts – bassi Alexandra Chernyshova – sópran Elina Valieva – píanó