Organisti

organisti

Jón Bjarnason var ráðinn organisti í Skálholtsdómkirkju árið 2009. Áður var hann organisti í Seljakirkju í Reykjavík í 6 ár frá árinu 2003. Hann er einnig kórstjóri Skálholtskórsins og Söngkórs Miðdalskirkju. Jón sér um organleik við messur í Skálholtsprestakalli en þar eru samtals 10 kirkjur.

Jón útskrifaðist með kantorsprófi árið 2003 frá Tónskóla þjóðkirkjunnar og einleiksáfanga frá sama skóla árið 2006. Einnig lauk hann diplómu í orgelleik við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn undir leiðsöngn Bine Bryndorf veturinn 2011-2012.

Hafa samband
organisti@skalholt.is
GSM 691 8321
Skrifstofa: 486 8754