Skálholtsfélagið hið nýja: Aðalfundur 30. maí

Aðalfundur Skálholtsfélags hins nýja verður haldinn í Skálholtsskóla
þriðjudaginn 30. maí 2017 kl. 20. Á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf:
1) Skýrsla stjórnar
2) Reikningar
3) Skýrsla verndarsjóðs
4) Umræður
5) Stjórnarkjör og kjör skoðunarmanna reikninga
6) Ákvörðun um árgjald
7) Önnur mál