Skálholtsprestakall, messur í dymbilviku og á páskum 2017.

Skálholtsprestakall. Messur í dymbilviku og á páskum.

PÁLMASUNNUDAGUR  9. APRÍL 2017

Fermingarmessa í Skálholtsdómkirkju á pálmasunnudag kl. 11:00.   Sr. Kristján Valur Ingólfsson þjónar.  Organisti er Jón Bjarnason.

SKÍRDAGUR  13. APRÍL 2017

 • Fermingarmessa í Skálholtsdómkirkju á skírdagsmorgun kl. 11.00.  Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.   Fermdur verður Jóhann Sigurður Andersen,   Organisti er Jón Bjarnason.
 • Messa Í  Bræðratungukirkju á skírdag kl. 14.00.  Sr. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.   Organisti er Jón Bjarnason
 • Messa í Skálholtsdómkirkju á skírdagskvöld kl. 20.30.  Sr. Axel Á. Njarðvík, héraðsprestur og sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup þjóna.  Skálholtskórinn syngur.  Organisti er Jón Bjarnason.  (Kyrrðardagar).

 

FÖSTUDAGURINN LANGI  14. APRÍL 2017

 

 • Guðsþjónusta í Torfastaðakirkju, föstudaginn langa, 14. apríl kl. 14:00.   Sr. Jóhanna Magnúsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Organisti  Jón Bjarnason.
 • Guðsþjónusta í Þingvallakirkju, föstudaginn langa kl. 14:00.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup þjónar.
 • Guðsþjónusta í Skálholtsdómkirkju  föstudaginn langa kl. 16.00.  Sr. Axel Á. Njarðvík, héraðsprestur  þjónar.  Skálholtskórinn flytur trúarlega tónlist á milli lestra úr píslarsögunni.  Organisti er Jón Bjarnason.  (Kyrrðardagar).

 

PÁSKADAGUR  16. APRÍL 2017

 • Messa í Þingvallakirkju við sólarupprás á páskadagsmorgun  (í kringum 6:00 – fylgist með tíma)  Kristján Valur Ingólfsson þjónar.
 • Hátíðarmessa í Skálholtsdómkirkju á páskadagsmorgun kl. 8.00. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.   Organisti er Jón Bjarnason.   Morgunverður í Skálholtsskóla eftir messu.
 • Hátíðarguðsþjónusta í Miðdalskirkju á páskadagsmorgun kl. 11.00. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.   Söngkór Miðdalskirkju syngur.   Organisti er Jón Bjarnason.
 • Hátíðarmessa í Skálholtsdómkirkju á páskadag kl. 14.00. Axel Á Njarðvík þjónar. Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðasönvar sr. Bjarna Þorsteinssonar.  Organisti er Jón Bjarnason.
 • Hátíðarmessa í Þingvallakirkju á páskadag kl. 14.00. Kristján Valur Ingólfsson þjónar.
 • Hátíðarguðsþjónusta í Sólheimkirkju á páskadag kl. 14.00.  Sveinn Alfreðsson þjónar.
 • Hátíðarguðsþjónusta í Úthlíðarkirkju á páskadag kl. 16.00. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.  Félagar úr Úthlíðarkór leiða sönginn.  Organisti er Jón Bjarnason.

 

ANNAR Í PÁSKUM   17. APRÍL 2017

 • Fermingarmessa í Búrfellskirkju á annan í páskum kl. 14.00. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.    Í messunni verður fermd Sigurleif Sigurðardóttir. Organisti er Jón Bjarnason.
 • Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju á annan í páskum kl. 16.00. Jóhanna Magnúsdóttir þjónar.   Organisti er Jón Bjarnason

Ath!  Áður auglýst þýsk messa í Skálholsdómkirkju annan í páskum,  frestast.