Helgisiðastofa

Undir merkjum Collegium Musicum og síðar Helgisiðastofu í Skálholti hefur undanfarin ár verið unnið að rannsókn á íslenskum trúar- og tónlistararfi.

Helgisiðastofa hefur eigið vefsvæði: brandur.eyjar.is/skalholt/.